Útivist á Holtamannaafrétti

Í aðalskipulagi Ásahrepps 2010-2022 er gert ráð fyrir að byggðar verði upp megin göngu- og reiðleiðir að áhugaverðum stöðum og milli áningarstaða á afréttinum. Áningarhólf fyrir hesta verði þar sem ekki er hætta á landspjöllum. Sömuleiðis er gert ráð fyrir að veiðistaðir verði merktir og gerðir aðgengilegir með því að lagfæra vegi að þeim. Haustið […]

Share Button

Steinsholt sf er reynslumikið fyrirtæki

Steinsholt sf er teiknistofa sem sinnir verkefnum á sviði skipulags, einkum aðal- og deiliskipulags. Ennfremur landskiptum, mati á umhverfisáhrifum framkvæmda og hvers konar kortagerð. Helstu verkefni sem starfsmenn Steinsholts hafa stýrt eru við aðalskipulag, deiliskipulag, kortagerð og landsskipti.

Share Button

Aðalskipulag Ölfuss 2010-2022 auglýst

Bæjarstjórn Ölfuss hefur ákveðið að auglýsa tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Sveitarfélagsins Ölfuss 2010-2022. Í aðalskipulaginu er mörkuð skýr stefna fyrir þéttbýli og dreifbýli. Landbúnaðarsvæði eru skilgreind sem og vegir, reiðleiðir, hjólaleiðir, hafnir og sjóvarnir. Sett er inn nýtt hverfisverndarsvæði sem nær yfir Reykjadal, Grændal og næsta nágrenni. Einnig er iðnaðarsvæði vestan Hellisheiðarvirkjunar stækkað, þar er gert […]

Share Button

Ingibjörg Sveinsdóttir, Landfræðingur

Netfang: ingibjorg@steinsholtsf.is Sími: 487 7800 Menntun Tækniteiknari frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi 1989. Sjúkraliði frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla 1992. Stúdent af Heilbrigðissviði frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1994. BS í Landafræði frá Háskóla Íslands 1998. Starfsferill Landsspítalinn, sjúkraliði 1992-1994 Versalir, sumarvinna við ferðaþjónustu og veðurathuganir, 1987-1998 Hálendismiðstöðin Hrauneyjar, vinna með námi 1994-1999 Landgræðsla ríkisins, landfræðingur 2000-2007 […]

Share Button

Ásgeir Jónsson, Landfræðingur

Netfang: asgeir@steinsholtsf.is Sími: 487 7800 Menntun Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1985 Landfræðingur frá Háskóla Íslands 1990 Starfsferill Landfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins 1990 – 1999 Sviðsstjóri hjá Landgræðslu ríkisins 2000 – 2006 Landmótun ehf. Verkefnastjóri 2007-2009 Hefur starfað hjá Steinsholti sf. frá janúar 2010

Share Button

Gísli Gíslason, Landslagsarkitekt

Netfang:gisli@steinsholtsf.is Sími: 487 7800 Menntun Lauk B.S. prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 1982. Landslagsarkitekt (cand.agric í landslagsarkitektur) frá Norges landbrukshögskole – NLH, 1991. Starfsferill Starfaði hjá Náttúruverndarráði 1980-1988, þar af framkvæmdastjóri ráðsins 1984-1988. Sjálfstætt starfandi landslagsarkitekt 1991-1993 Landmótun ehf. 1994-2009. Hefur starfað hjá Steinsholti sf. frá janúar 2010.

Share Button