Aðalskipulag Hrunamannahrepps 2016-2032

Hrunamannahreppur hefur undanfarið unnið að endurskoðun aðalskipulags fyrir sveitarfélagið og hefur Steinsholt ehf annast skipulagsvinnuna. Í aðalskipulaginu er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun í sveitarfélaginu til framtíðar. Tekin eru frá svæði fyrir samgöngur og þjónustusvæði, atvinnusvæði, íbúðarbyggð, sumarhúsabyggð, verndarsvæði o.fl.
Sveitarstjórn hefur samþykkt skipulagstillöguna til auglýsingar.

Aðalskipulagsuppdráttur – byggðin

Aðalskipulagsuppdráttur – afréttur

Greinargerð

Forsendur og umhverfisskýrsla

Flokkun landbúnaðarlands

Share Button