Sprengisandslína og Sprengisandsleið

Í byrjun nóvember var opið hús í stjórnsýsluhúsinu á Hellu þar sem fulltrúar Landsnets og Vegagerðarinnar kynntu drög að tillögu að matsáætlunum vegna fyrirhugaðrar Sprengisandslínu annars vegar og nýrrar Sprengisandsleiðar hins vegar. Daginn áður var haldinn sambærileg kynning í Ljósvetningabúð í Þingeyjarsýslu. Það var ágæt mæting á báða fundina, á bilinu 70 til 80 manns mættu á Hellu til að kynna sér málið.

Teiknistofunni Steinsholti sf.  hefur verið falið að annast umhverfismat Sprengisandslínu ásamt verkfræðistofunni Eflu.

Kynning á Sprengisandslínu

Kynning á Sprengisandsleið

Staðhættir á Sprengisandi

Hér má nálgast drög að tillögu að matsáætlun fyrir Sprengisandslínu

Hér má nálgast drög að tillögu að matsáætlun fyrir Sprengisandsleið

Share Button