Hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið

Steinsholt sf í samstarfi við Forma, tók þátt í hugmyndasamkeppni um skipulag og uppbyggingu Geysissvæðisins.

Verkefnið náði til hönnunar á heildarskipulagi á hverasvæðinu, hugmynda að tengslum við nánasta umhverfi þess og hönnun á nauðsynlegum mannvirkjum eins og stígum, útsýnispöllum, bekkjum, skiltum o.fl. Leitast var við að opna aðgang að sem flestum hverum, minjum og öðru áhugaverðu sem er á svæðinu og draga fram sérstöðu þess með sem minnstu raski.

Greinargerð Geysissvæðið

Tillaga að skipulagi Geysissvæðisins

Share Button