Landskipti

Landskipti

Landskipti felast í því að með formlegum hætti verður til ný fasteign sem fær nýtt landnúmer. Skipti á landi sem tilheyrir einni jörð og sameiginlegu landi tveggja eða fleiri jarða skulu staðfest af landbúnaðarráðherra. Beiðni um staðfestingu landskipta skal vera skrifleg og í henni skulu koma fram upplýsingar um nöfn, kennitölur og heimilisföng aðila sem […]

Share Button