Aðalskipulag

Hvað er aðalskipulag

Aðalskipulag er skipulagsáætlun fyrir eitt sveitarfélag og tekur til alls lands viðkomandi sveitarfélags. Í aðalskipulagi setur sveitarstjórn fram stefnu sína um landnotkun, byggðaþróun, byggðamynstur, samgöngu‐ og þjónustukerfi og umhverfismál í sveitarfélaginu til minnst tólf ára. Í aðalskipulagi er lagður grundvöllur fyrir deiliskipulagsgerð einstakra svæða í sveitarfélaginu. Við gerð aðalskipulags skal byggt á markmiðum skipulags‐ og […]

Share Button

Aðalskipulag Bláskógabyggðar 2015-2027

Steinsholt hefur undanfarið unnið að endurskoðun á aðalskipulagi Bláskógabyggðar. Tillagan hefur verið lögð fram til kynningar og þurfa athugasemdir og ábendingar við hana að berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 5. apríl á netfangið petur@sudurland.is Aðalskipulagsuppdráttur fyrir byggðina Aðalskipulagsuppdráttur fyrir hálendið Aðalskipulagsuppdráttur fyrir Laugarás Aðalskipulagsuppdráttur fyrir Laugarvatn Aðalskipulagsuppdráttur fyrir Reykholt Greinargerð með aðalskipulagi Forsendur og umhverfisskýrsla

Share Button

Aðalskipulag Flóahrepps 2015-2028

Unnið er að endurskoðun aðalskipulags fyrir Flóahrepp.  Í aðalskipulaginu verður mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun í sveitarfélaginu til framtíðar. Byggir hún á þeirri stefnu sem er í gildandi skipulögum. Í aðalskipulaginu eru tekin frá svæði fyrir samgöngur og þjónustusvæði, atvinnusvæði, íbúðarbyggð, sumarhúsabyggð, verndarsvæði o.fl. Gert er ráð fyrir að aðalskipulagið verði staðfest vorið 2017. Íbúar og hagsmunaaðilar […]

Share Button

Aðalskipulag Rangárþings ytra 2010-2022

Rangárþing ytra hefur undanfarið unnið að endurskoðun aðalskipulags fyrir sveitarfélagið og hefur Steinsholt sf annast skipulagsvinnuna. Í aðalskipulaginu er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun í sveitarfélaginu til framtíðar. Tekin eru frá svæði fyrir samgöngur og þjónustusvæði, atvinnusvæði, íbúðarbyggð, sumarhúsabyggð, verndarsvæði o.fl. Skipulagstillagan var samþykkt af sveitarstjórn Rangárþings ytra þann 16. desember 2010 og umhverfisráðherra 2. […]

Share Button

Aðalskipulag Ölfuss 2010-2022

Sveitarfélagið Ölfus hefur undanfarið unnið að endurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Steinsholt annast skipulagsvinnuna í samvinnu við Landmótun. Í aðalskipulaginu er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun í sveitarfélaginu til framtíðar. Tekin eru frá svæði fyrir samgöngur og þjónustusvæði, atvinnusvæði, íbúðarbyggð, sumarhúsabyggð, verndarsvæði o.fl. Aðalskipulagstillagan hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Skipulags- og matslýsing Ölfus greinagerð Umhverfisskýrsla […]

Share Button

Aðalskipulag Ásahrepps 2010 – 2022

Ásahreppur vann að endurskoðun aðalskipulags fyrir sveitarfélagið á árunum 2009 og 2010. Steinsholt sf annaðist skipulagsvinnuna. Í aðalskipulaginu er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun í sveitarfélaginu til framtíðar. Tekin eru frá svæði fyrir samgöngur og þjónustusvæði, atvinnusvæði, íbúðarbyggð, sumarhúsabyggð, verndarsvæði o.fl. Aðalskipulagið var samþykkt af hreppsnefnd Ásahrepps þann 21. september 2010 og staðfest af umhverfisráðherra þann […]

Share Button