Verk í vinnslu

Mat á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu

Sprengisandslína 220 kV Háspennulína milli Suður- og Norðurlands Landsnet undirbýr lagningu háspennulínu um Sprengisand, http://www.landsnet.is. Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt 22. tl. í 1. viðauka laga nr. 106/2000 m.s.br. um mat á umhverfisáhrifum og er vinna við mat á umhverfisáhrifum hafin. Nú eru kynnt drög að tillögu að matsáætlun fyrir umhverfismat Sprengisandslínu. Samhliða vinnur Vegagerðin að […]

Share Button

Kynning á vegi og háspennulínu yfir Sprengisand

Nú er unnið að undirbúningi á mati á umhverfisáhrifum vegna vegar og háspennulínu yfir Sprengisand. Fyrirhugaðar framkvæmdir eru nú þegar í aðalskipulagi þeirra sveitafélaga sem um ræðir, en þau eru; Þingeyjasveit, Ásahreppur og Rangárþing ytra. Af hálfu sveitarstjórna og framkvæmdaaðila liggur fyrir vilji til að breyta legu vegar og línu m.v. það sem er á gildandi […]

Share Button