Deiliskipulag

Deiliskipulag fyrir HSSA

Steinsholt sf hefur unnið að gerð deiliskipulags umhverfis Heilbrigðisstofnun Suðausturlands (HSSA) og íbúðarsvæðis norðan Júllatúns á Höfn. Gert er ráð fyrir stækkun núverandi hjúkrunarheimilis og byggingu þjónustuíbúða fyrir aldraða, öryrkja og fatlaða. Auk þess er gert ráð fyrir nokkrum nýjum íbúðarlóðum við Júllatún. Deiliskipulag HSSA Greinargerð HSSA

Share Button

Deiliskipulag

Deiliskipulag byggir á þeim landnotkunarflokkum og þeirri stefnu sem sett er fram í aðalskipulagi. Byggingaframkvæmdir eru bundnar í skipulagi, með því að ákveðin möguleg byggingaráform eru afmörkuð með deiliskipulagsuppdrætti, þ.e. hvað má gera á áveðnu svæði. Deiliskipulagsuppdrættir eru samþykktir af sveitastjórn og öðrum lögboðnum skipulagsyfirvöldum. Þeir eru einnig kynntir almenningi með auglýsingu þar sem gefinn […]

Share Button

Deiliskipulög á Hellu

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur látið deiliskipuleggja athafna- og iðnaðarsvæði við Dynskála á Hellu, atvinnusvæði sunnan Suðurlandsvegar og miðbæjarsvæðið. Meginmarkmið sveitarstjórnar með gerð þessara deiliskipulaga eru: • Tryggja greiða aðkomu að nýju þjónustusvæði sunnan Suðurlandsvegar. • Bæta aðgengi að núverandi þjónustusvæði sunnan Suðurlandsvegar við Rangárbakka • Tryggja greiðari og hættuminni umferð um miðbæjarsvæðið. • Tryggja aðgengilegar […]

Share Button