Kortagerð

Vörður á Holtamannaafrétti

Í greinargerðinni hér að neðan er stutt samantekt um vörður og varðaðar leiðir á Holtamannaafrétti og Sprengisandi, ásamt uppdráttum og ljósmyndum. Haustið 2009 var Steinsholti sf falið að skoða útivistarmöguleika á Holtamannaafrétti. Við upphaf þeirrar vinnu var farið í vettvangsferð til að reyna að finna vörðuðu leiðina yfir Sprengisand, sem hlaðin var á árunum 1904-06. […]

Share Button

Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar

Unnið er að stækkun Blönduvirkjunar með því að nýta fall frá Blöndulóni að inntakslóni núverandi virkjunar. Í þessu skini er gert ráð fyrir byggingu þriggja minni virkjana. Hlutverk Steinsholts sf var að setja fram tillögu að staðsetningu efnislosunarsvæða og frágangi raskaðra svæða, s.s. nærsvæða skurða, vegfláa og yfirborðs efnislosunarsvæða. Haft var að markmiði að ganga […]

Share Button

Flokkun landbúnaðarlands í Rangárþingi eystra

Í Rangárþingi eystra eru stór flatlend láglendissvæði sem eru gott ræktunarland, enda er Rangárvallasýsla eitt öflugasta landbúnaðarsvæði landsins. Mikilvægt er að líta á lífrænan jarðveg og plógtækt land sem auðlind, sem ekki skal sóa í hugsunarleysi. Engin ákveðin aðferðafræði hefur verið mótuð við flokkun lands né löggjöf til að tryggja forgangsröðun landnýtingar. Markmið með þessari vinnu […]

Share Button

Gönguleiðir, reiðleiðir og veiði á Holtamannaafrétti

Haustið 2009 var hafist handa við að skipuleggja og kortleggja göngu- og reiðleiðir á Holtamannaafrétti, ásamt veiðistöðum í ám og vötnum á afréttinum og aðkomu að þeim. Verkefnið er unnið fyrir Ásahrepp og Rangárþing ytra. Hér að neðan eru bæklingar með þeim göngu- og reiðleiðum sem búið er að kortleggja. Þar er einnig bæklingur yfir […]

Share Button

Útivist á Holtamannaafrétti

Í aðalskipulagi Ásahrepps 2010-2022 er gert ráð fyrir að byggðar verði upp megin göngu- og reiðleiðir að áhugaverðum stöðum og milli áningarstaða á afréttinum. Áningarhólf fyrir hesta verði þar sem ekki er hætta á landspjöllum. Sömuleiðis er gert ráð fyrir að veiðistaðir verði merktir og gerðir aðgengilegir með því að lagfæra vegi að þeim. Haustið 2009 […]

Share Button