Starfsfólk

Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Landfræðingur

Netfang: fjola@steinsholtsf.is Sími: 487 7800 Menntun Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1988. BSc prófi í landafræði frá Háskóla Íslands 1993 MSc í landgræðslufræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands 2010. Starfsferill Landvörður hjá Náttúruverndarráði sumurin 1989-1992. Landfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins frá 1993, þar af deildarstjóri Landupplýsingadeildar frá 2012. Hefur starfað hjá Steinsholti sf. frá nóvember 2016.  

Share Button

Guðrún Lára Sveinsdóttir, Tölvunarfræðingur

Netfang: gudrun@steinsholtsf.is Sími: 487 7800 Menntun Lyfjatæknir frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla 1995. Stúdent af Félagsfræðibraut frá Fjölbrautaskóla Suðurlands 2000. B.Sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2005. Diplomanám í Náms- og kennslufræði, upplýsingatækni og miðlun 2012. ART-þjálfari 2014. Starfsferill Lyfjatæknir í Árnes apóteki 1997-2001. Landgræðsla ríkisins, kerfisumsjón, sumarstarf 2003 og 2004. Leikskólinn Laugalandi 2012-14. Hefur […]

Share Button

Ingibjörg Sveinsdóttir, Landfræðingur

Netfang: ingibjorg@steinsholtsf.is Sími: 487 7800 Menntun Tækniteiknari frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi 1989. Sjúkraliði frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla 1992. Stúdent af Heilbrigðissviði frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1994. BS í Landafræði frá Háskóla Íslands 1998. Starfsferill Landsspítalinn, sjúkraliði 1992-1994 Versalir, sumarvinna við ferðaþjónustu og veðurathuganir, 1987-1998 Hálendismiðstöðin Hrauneyjar, vinna með námi 1994-1999 Landgræðsla ríkisins, landfræðingur 2000-2007 […]

Share Button

Ásgeir Jónsson, Landfræðingur

Netfang: asgeir@steinsholtsf.is Sími: 487 7800 Menntun Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1985 Landfræðingur frá Háskóla Íslands 1990 Starfsferill Landfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins 1990 – 1999 Sviðsstjóri hjá Landgræðslu ríkisins 2000 – 2006 Landmótun ehf. Verkefnastjóri 2007-2009 Hefur starfað hjá Steinsholti sf. frá janúar 2010

Share Button

Gísli Gíslason, Landslagsarkitekt

Netfang:gisli@steinsholtsf.is Sími: 487 7800 Menntun Lauk B.S. prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 1982. Landslagsarkitekt (cand.agric í landslagsarkitektur) frá Norges landbrukshögskole – NLH, 1991. Starfsferill Starfaði hjá Náttúruverndarráði 1980-1988, þar af framkvæmdastjóri ráðsins 1984-1988. Sjálfstætt starfandi landslagsarkitekt 1991-1993 Landmótun ehf. 1994-2009. Hefur starfað hjá Steinsholti sf. frá janúar 2010.

Share Button