Fréttir

Aðalskipulag Hrunamannahrepps 2016-2032

Hrunamannahreppur hefur undanfarið unnið að endurskoðun aðalskipulags fyrir sveitarfélagið og hefur Steinsholt ehf annast skipulagsvinnuna. Í aðalskipulaginu er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun í sveitarfélaginu til framtíðar. Tekin eru frá svæði fyrir samgöngur og þjónustusvæði, atvinnusvæði, íbúðarbyggð, sumarhúsabyggð, verndarsvæði o.fl. Sveitarstjórn hefur samþykkt skipulagstillöguna til auglýsingar. Aðalskipulagsuppdráttur – byggðin Aðalskipulagsuppdráttur – afréttur Greinargerð Forsendur og […]

Share Button

Aðalskipulag Bláskógabyggðar 2015-2027

Steinsholt hefur undanfarið unnið að endurskoðun á aðalskipulagi Bláskógabyggðar. Tillagan hefur verið lögð fram til kynningar og þurfa athugasemdir og ábendingar við hana að berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 5. apríl á netfangið petur@sudurland.is Aðalskipulagsuppdráttur fyrir byggðina Aðalskipulagsuppdráttur fyrir hálendið Aðalskipulagsuppdráttur fyrir Laugarás Aðalskipulagsuppdráttur fyrir Laugarvatn Aðalskipulagsuppdráttur fyrir Reykholt Greinargerð með aðalskipulagi Forsendur og umhverfisskýrsla

Share Button

Sprengisandslína – mat á umhverfisáhrifum

Tillaga að matsáætlun. Landsnet undirbýr lagningu 220 kV háspennulínu á milli Suður- og Norðurlands um Sprengisand. Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt 22. tl. í 1. viðauka laga nr. 106/2000 m.s.br. um mat á umhverfisáhrifum og er vinna við mat á umhverfisáhrifum hafin. Tillaga að matsáætlun Sprengisandslínu, sem unnin er fyrir Landsnet af Steinsholti sf. og Verkfræðistofunni EFLU, […]

Share Button

Aðalskipulagsverkefni

Steinsholt sf. hefur gert samning við Flóahrepp um endurskoðun aðalskipulags fyrir sveitarfélagið. Fellt verður saman í eina heild aðalskipulag gömlu sveitarfélaganna þriggja; Villingaholtshrepps, Gaulverjabæjarhrepps og Hraungerðishrepps. Steinsholt vinnur jafnframt að heildarendurskoðun aðalskipulaga fyrir tvö önnur sveitarfélög í Árnessýslu; Bláskógabyggð og Hrunamannahrepp.

Share Button

Opið hús vegna Sprengisandslínu og Sprengisandsleiðar

Vegagerðin og Landsnet hafa haft samstarf um leiðarval vegna Sprengisandsleiðar og Sprengisandslínu en mat á umhverfisáhrifum framkvæmdanna er að hefjast. Vegagerðin og Landsnet standa sameiginlega að kynningarfundum um matsáætlanir þessara verkefna. Opið hús verður: – Fimmtudaginn 13. nóvember í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal, Reykjavík, kl.  16:00-19:00. – Þriðjudaginn 18. nóvember á Hótel Kea, Hafnarstræti 87-89, Akureyri, […]

Share Button

Mat á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu

Sprengisandslína 220 kV Háspennulína milli Suður- og Norðurlands Landsnet undirbýr lagningu háspennulínu um Sprengisand, http://www.landsnet.is. Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt 22. tl. í 1. viðauka laga nr. 106/2000 m.s.br. um mat á umhverfisáhrifum og er vinna við mat á umhverfisáhrifum hafin. Nú eru kynnt drög að tillögu að matsáætlun fyrir umhverfismat Sprengisandslínu. Samhliða vinnur Vegagerðin að […]

Share Button