Hvað er aðalskipulag

Aðalskipulag er skipulagsáætlun fyrir eitt sveitarfélag og tekur til alls lands viðkomandi sveitarfélags. Í aðalskipulagi setur sveitarstjórn fram stefnu sína um landnotkun, byggðaþróun, byggðamynstur, samgöngu‐ og þjónustukerfi og umhverfismál í sveitarfélaginu til minnst tólf ára. Í aðalskipulagi er lagður grundvöllur fyrir deiliskipulagsgerð einstakra svæða í sveitarfélaginu. Við gerð aðalskipulags skal byggt á markmiðum skipulags‐ og […]

Share Button

Aðalskipulag Hrunamannahrepps 2016-2032

Hrunamannahreppur hefur undanfarið unnið að endurskoðun aðalskipulags fyrir sveitarfélagið og hefur Steinsholt ehf annast skipulagsvinnuna. Í aðalskipulaginu er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun í sveitarfélaginu til framtíðar. Tekin eru frá svæði fyrir samgöngur og þjónustusvæði, atvinnusvæði, íbúðarbyggð, sumarhúsabyggð, verndarsvæði o.fl. Sveitarstjórn hefur samþykkt skipulagstillöguna til auglýsingar. Aðalskipulagsuppdráttur – byggðin Aðalskipulagsuppdráttur – afréttur Greinargerð Forsendur og […]

Share Button

Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Landfræðingur

Netfang: fjola@steinsholtsf.is Sími: 487 7800 Menntun Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1988. BSc prófi í landafræði frá Háskóla Íslands 1993 MSc í landgræðslufræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands 2010. Starfsferill Landvörður hjá Náttúruverndarráði sumurin 1989-1992. Landfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins frá 1993, þar af deildarstjóri Landupplýsingadeildar frá 2012. Hefur starfað hjá Steinsholti sf. frá nóvember 2016.  

Share Button

Aðalskipulag Bláskógabyggðar 2015-2027

Steinsholt hefur undanfarið unnið að endurskoðun á aðalskipulagi Bláskógabyggðar. Tillagan hefur verið lögð fram til kynningar og þurfa athugasemdir og ábendingar við hana að berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 5. apríl á netfangið petur@sudurland.is Aðalskipulagsuppdráttur fyrir byggðina Aðalskipulagsuppdráttur fyrir hálendið Aðalskipulagsuppdráttur fyrir Laugarás Aðalskipulagsuppdráttur fyrir Laugarvatn Aðalskipulagsuppdráttur fyrir Reykholt Greinargerð með aðalskipulagi Forsendur og umhverfisskýrsla

Share Button

Sprengisandslína – mat á umhverfisáhrifum

Tillaga að matsáætlun. Landsnet undirbýr lagningu 220 kV háspennulínu á milli Suður- og Norðurlands um Sprengisand. Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt 22. tl. í 1. viðauka laga nr. 106/2000 m.s.br. um mat á umhverfisáhrifum og er vinna við mat á umhverfisáhrifum hafin. Tillaga að matsáætlun Sprengisandslínu, sem unnin er fyrir Landsnet af Steinsholti sf. og Verkfræðistofunni EFLU, […]

Share Button

Aðalskipulag Flóahrepps 2015-2028

Unnið er að endurskoðun aðalskipulags fyrir Flóahrepp.  Í aðalskipulaginu verður mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun í sveitarfélaginu til framtíðar. Byggir hún á þeirri stefnu sem er í gildandi skipulögum. Í aðalskipulaginu eru tekin frá svæði fyrir samgöngur og þjónustusvæði, atvinnusvæði, íbúðarbyggð, sumarhúsabyggð, verndarsvæði o.fl. Gert er ráð fyrir að aðalskipulagið verði staðfest vorið 2017. Íbúar og hagsmunaaðilar […]

Share Button